headBanner10.jpg
Velkomin á vef fishernet.is
  • Arctic Portal
  • AP Community
  • Portlets
  • Arctic Council
  • Science
  • Organizations
  • Maps
  • Library
  • Acronyms
  • Links
  • Search
  • Heim
  • Um okkur
  • Fishernet skýrslur
  • Sögur úr sjávarbyggðum
  • Samfélag
    • Vermannaleikir
    • Konur og sjávarmenning
    • Strandmenning, loftslag og miðlun menningararfs
    • Farandverkafólk
    • Svaðilfarir
    • Strandnytjar
    • Fræðsluferðir
    • Samtíminn
  • Strandmenning
  • Bátar, skip og smíðar
  • Fiskveiðar
  • Sjávarspendýr
  • Grænland og Færeyjar
  • Ströndin
  • Bækur, tímarit & kvikmyndir
  • Ráðstefnur
  • Fréttir og fundir
  • Áhugaverð verkefni
  • Efni úr fjölmiðlum
  • Áhugaverðir tenglar
  • Efnistök
  • Veftré
  • Innskráning
Icelandic(IS)English (United Kingdom)
forum

friendlybanner_logo

fishernet_newsletter_3_logo

Kortlagðar frásagnir af árferði fyrr á öldum

Lýsingar á árferði á Íslandi fyrr á öldum má meðal annars finna í annálum sem ritaðir hafa verið í gegnum tíðina. Frásagnirnar einkennast iðulega af miklum harðindum, sem til dæmis má rekja til landskjálfta, eldgangs, snjóþunga, sjóstorma, hafíss auk annars sem hafði áhrif á lífsviðurværi og afkomu manna.

Merktar hafa verið inn á kort nokkrar frásagnir sem tengja saman loftslag og haf- og fiskveiðimenningu Íslendinga. Heimildirnar eru Íslands Árbækur í sögu-formi eftir Jón Espólín og Djáknaannálar, en frumgerð þeirra er skrifuð af Tómasi Tómassyni og Hallgrímur Jónsson hreinritaði.

Kortið má finna hér.

 
fishernet.is | Stofnun Vilhjálms Stefánssonar | http://www.svs.is | sími: 460 8980 | bréfsími: 460 8989 | hafa samband