Eins og dýr í búri er grein eftir pólska stúlku, Kaisa Kasprzyk-Copeland þar sem hún segir frá dvöl sinni í íslensku „húsbúri" og samskiptum við súpermenn staðarins, einangrunina og tungumálaerfiðleikana.