headBanner8.jpg
Velkomin á vef fishernet.is
  • Arctic Portal
  • AP Community
  • Portlets
  • Arctic Council
  • Science
  • Organizations
  • Maps
  • Library
  • Acronyms
  • Links
  • Search
  • Heim
  • Um okkur
  • Fishernet skýrslur
  • Sögur úr sjávarbyggðum
  • Samfélag
    • Vermannaleikir
    • Konur og sjávarmenning
    • Strandmenning, loftslag og miðlun menningararfs
    • Farandverkafólk
    • Svaðilfarir
    • Strandnytjar
    • Fræðsluferðir
    • Samtíminn
  • Strandmenning
  • Bátar, skip og smíðar
  • Fiskveiðar
  • Sjávarspendýr
  • Grænland og Færeyjar
  • Ströndin
  • Bækur, tímarit & kvikmyndir
  • Ráðstefnur
  • Fréttir og fundir
  • Áhugaverð verkefni
  • Efni úr fjölmiðlum
  • Áhugaverðir tenglar
  • Efnistök
  • Veftré
  • Innskráning
Icelandic(IS)English (United Kingdom)
forum

friendlybanner_logo

fishernet_newsletter_3_logo

Forsíða Samfélag Beitusíld
Beitusíld
Áður en frystihúsin komu til sögunnar var oft miklum erfiðleikum bundið að afla nægilegrar beitu til þorskveiða og reknetaveiði þekktist ekki fyrr en eftir aldamót. Þekking og reynsla  við reknetaveiðar var einnig lítil á þessum tíma og útbúnaður lélegur. Í endurminningum Ingvars Pálmasonar alþingismanns er að finna greinagóða lýsingu á beituöflun á Norðfirði og byggingu fyrstu frystihúsa á Austfjörðum.
Birt með leyfi Ingvars Níelssonar, barnabarns Ingvars Pálmasonar, alþingismanns.

Beitusild
 
fishernet.is | Stofnun Vilhjálms Stefánssonar | http://www.svs.is | sími: 460 8980 | bréfsími: 460 8989 | hafa samband