Endurminningar Magnúsar á Vesturhúsum |
Magnús Guðmundsson, bóndi og formaður á Vesturhúsum, skrifaði eitt sinn brot úr minningum sínum frá bernsku- og æskuárunum á Vesturhúsum, og svo minningar frá sjómennsku sinni og sjósókn, athöfnum á sjó og landi. Hér fara kaflar úr sögu hans sem eru jafnframt kaflar úr sögu Vestmannaeyja, svo langt sem þeir ná. Þorsteinn V. Víglundsson skipti þessum skrifum Magnúsar Guðmundssonar í kafla og setti inn millifyrirsagnir. Birtust þessar endurminningar í blaðinu Bliki árið 1969. Endurminningar Magnúsar Guðmundssonar - Fyrsti og annar hlutiEndurminningar Magnúsar Guðmundssonar - Þriðji hluti |