headBanner5.jpg
Velkomin á vef fishernet.is
  • Arctic Portal
  • AP Community
  • Portlets
  • Arctic Council
  • Science
  • Organizations
  • Maps
  • Library
  • Acronyms
  • Links
  • Search
  • Heim
  • Um okkur
  • Fishernet skýrslur
  • Sögur úr sjávarbyggðum
  • Samfélag
    • Vermannaleikir
    • Konur og sjávarmenning
    • Strandmenning, loftslag og miðlun menningararfs
    • Farandverkafólk
    • Svaðilfarir
    • Strandnytjar
    • Fræðsluferðir
    • Samtíminn
  • Strandmenning
  • Bátar, skip og smíðar
  • Fiskveiðar
  • Sjávarspendýr
  • Grænland og Færeyjar
  • Ströndin
  • Bækur, tímarit & kvikmyndir
  • Ráðstefnur
  • Fréttir og fundir
  • Áhugaverð verkefni
  • Efni úr fjölmiðlum
  • Áhugaverðir tenglar
  • Efnistök
  • Veftré
  • Innskráning
Icelandic(IS)English (United Kingdom)
forum

friendlybanner_logo

fishernet_newsletter_3_logo

Forsíða Samfélag
Samfélag
Draumar, draugar og hjálp að handan - hjá sjómönnum í Vestmannaeyjum

BA ritgerð í mannfræði frá árinu 2002 þar sem Hlíf Gylfadóttir ræðir um nokkrar hugmyndir mannfræðinga um trú, töfra og tilgang þeirra og rannsókn á siðum, venjum og hjátrú sjómanna í Vestmannaeyjum. Hún skoðar trú þeirra á hið yfirnáttúrulega í tengslum við sjósókn og fiskveiðar.

Draumar, draugar og hjálp að handan

 
Gaggi að kveldi tófa, garpar að morgni róa: Náttúru- og veðurþekking Íslendinga fyrr og nú

foggyatlantic_vefur
Í fyrirlesti sem haldinn var á ráðstefnu Vitafélagsins árið 2007 fjallar Eiríkur Valdimarsson um veðurspár þeirra sem bjuggu við sjávarsíðuna og þurftu að kunna góð skil á veðurútiliti áður en haldið var til hafs. Hvernig fór fólk að áður en veðurfræðingar komu til sögunnar? Eiríkur mun einnig segja okkur frá söfnun á veðurspám sem hann stjórnar og kynna okkur svör sem bárust þjóðháttasafni Þjóðminjasafnsins við spurningum um veðurspár árið 1975.

 Gaggi að kveldi tófa, garpar að morgni róa: Náttúru- og veðurþekking Íslendinga fyrr og nú

 
Ekki var ein báran stök

Skeidararsandur_vefur
Grein eftir Steinar J. Lúðvíksson, höfund bókanna Þrautgóðir á raunastund, sem birtist í Fiskifréttum Viðskiptablaðsins árið 2008. Í samantekt greinar kemur fram eftirfarandi: „Saga sjósóknar við Ísland er vörðuð fjölda stórslysa. Á öldum áður varð fátt til bjargar þegar stórviðri skullu skyndilega á. Margoft fórust tugir báta með allri áhöfn á skammri stundu. Hér segir frá mannskæðustu atburðunum og mesta sjóslysi allra tíma við Ísland er stórskipið Het Wapen van Amsterdam (Gullskipið) strandaði við Skeiðarársand og á þriðja hundrað manna fórust." Myndin er tekin af Wikipedia og sýnir Lómagnúp, tekin vestur af Svínafellsjökli, yfir Skeiðarársand.

Ekki var ein báran stök

 

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 Næsta > Síðasta >>

Síða 5 af 5
fishernet.is | Stofnun Vilhjálms Stefánssonar | http://www.svs.is | sími: 460 8980 | bréfsími: 460 8989 | hafa samband