Hafið gefur og hafið tekur. Þannig hefur það verið í gegnum aldir. Síðustu áratugi hefur tæknin þó gert okkur kleift að verjast Ægi konungi betur en áður. Tollar mannslífa eru því ekki jafn stórir og þegar einungis litlir trébátar köstuðust um á freyðandi öldutoppum áður en þeir soguðust niður í hafdjúpin. Í erindinu Íslands hrafnistumenn sem Steinar J. Lúðvíksson hélt á vegum Íslenska vitafélagsins í Sjóminjasafni Reykjavíkur fjallar hann um sjóslys fyrr á öldum.
Sjóslys
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 2 af 2 |