Frá Sláturhúsi til Hvalasafns |
Nýtt sýningarsvæði var opnað í Hvalasafninu á Húsavík í lok júní 2009. Sýningin rekur sögu hússins og safnsins og sýnir breytingarnar sem urðu á húsinu frá því að vera byggt sem slátur- og frystihús Kaupfélags Þingeyinga til þess að þjóna Hvalasafninu eins og það er í dag. Brugðið er upp svipmyndum frá sláturhúsárunum og uppbyggingarárum Hvalasafnsins. Þetta er fróðleg og skemmtileg sýning um hvernig gamalt hús öðlast nýtt hlutverk.
From Slaughterhouse to Whale Museum A new exhibition was officially opened at the Whale Museum in Húsavík in June 2009. The exhibition tells the story of the building hosting the whale museum, which originally was the slaughterhouse and cold storage of Húsavík, but changed into a museum about whales. Pictures, artifacts, interactive slideshows in three languages and recorded testimonials document well how an old, unused building obtained a new purpose.
|