Movies
DocumentsDate added
Heimildamynd eftir Ásdísi Thoroddsen
Segir frá fjórum mönnum sem taka sér það fyrir hendur að smíða bát eftir Staðarsektunni, sem fúnað hefur í grasi í Reykhólasveit. Samhliða því sem nýi báturinn tekur á sig mynd er sögð saga bátasmíða í Reykhóla sveit.
Myndinn er 12 min að lengd
Útgefandi er Gjóla Films Ehf
Frumsýnd: 1. október 2010
Leikstjórn: Árni Ólafur Ásgerisson
Myndinn segir frjá ungri konu sem er ráðinn um borð sem háseti í fiskveiði bát. Báturinn er mikið karla veldi og stendur þeim uggur af nærveru hennar en hún var ráðin um borð í kjölfar hörmulegs atburðar. Áhöfninn á síðan í innbirðis átökum auk þess að þurfa að standa frami fyrir óblíðum nátturuöflunum.
Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmen í þremur bindum. Ritinu er fjallað um tæplega 1200 skipstjórnarmenn. Í þessu bindi er fjallað skiptjórnar menn sem byrja á A til Eg. Ítarlega er sagt frá lífi skipstjórnarmanna og ýmsum atburðum sem tengjast þeirra sjósókn. Þá eru um 2800 ljósmyndir af skipum og vinnslu umborð ofl. Þorsteinn Jónsson. Útgefandi: Kátir voru Karlar