Bækur
DocumentsDate added
Alfræðirit um fiska Íslands skrifað af virtum vísindamönnum á sviði fiskifræði. Myndir og greinargóðar upplýsingar um 340 fisktegundir auk ítarlegrar umfjöllunar um hverja tegund, helstu útlitseinkenni, lit, stærð, lífshætti, heimkynni og nytjar. Gunnar Jónson og Jón Pálsson. Myndskr: Jón Baldur Hlíðberg. Útgefandi Vaka-Helgafell.
Í bókinni er saga hafnarframkvæmda rakin frá því seint á 19. öld til samtímans. Kristján Sveinsson. Útgefandi Siglingastofnun Íslands, 2009.
Íslendingar, hafið og auðlindir þess. Unnsteinn Stefánsson. Vísindafélag Íslendinga, 1994.
Í særótinu : frásagnir og þættir um íslenzka sjómenn / Sveinn Sæmundsson, 1967
Hvalveiðar við Ísland 1600 - 1939. Trausti Einarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1987.
Í bókinni er sagt frá lífsháttum hvala, atferli þeirra og hegðun. Ásbjörn Björgvinsson og Helmut Lugmayr.Ásbjörn Björgvinsson og Helmut Lugmyr. Forlagið - JPV útgáfa 2002.
Himnaríki og helvíti / Jón Kalmann Stefánsson, Bjartur, 2007
Skáldsaga sem fjallar um verðbúðir á Ísafirði í kringum 1900.
Bókin fjallar um þau lög og reglur sem gilda á hafinu. Gunnar G. Schram. Háskólaútgáfan 2002.
Höfundur Jón Gunnar Kristinsson, útg. 1996
Gullkistan. Árna Gíslasonar. Ægisútgáfan, Reykjavík, 1980.
Fyrsta stálskip smíðað á Íslandi. Hjálmar R. Bárðarson. Hjálmar R. Bárðarson, Reykjavík, 1993.
Fransí Biskví, Franskir fiskimenn við Íslandsstrendur Þriggja alda baráttusaga. Elín Pálmadóttir. Bókaútgáfan Opna, Reykjavík, 2009.
Fransí biskví : frönsku Íslandssjómennirnir /Elín Pálmadóttir, Almenna bókafélagið, 1989
Frá línuveiðum til togveiða. Jón Páll Halldórsson. Sögufélag Ísfirðinga, Ísafirði, 1999.
Fiskvinnsla í sextíu ár, Þættir úr sögu fiskvinnslu á Ísafirði frá 1934 til 1993
07/08/2010
Hits: 139
Fiskvinnsla í sextíu ár, Þættir úr sögu fiskvinnslu á Ísafirði frá 1934 til 1993. Jón Páll Halldórsson. Sögufélag Ísfirðinga, Ísafirði, 2003.
Um tuttugu ára skeið gagnrýndi Ásgeir Jakobsson, rithöfundur, fiskveiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í snjöllum ádeilugreinum sem birtust í Morgunblaðinu. Hann taldi fiskifræðinga ekki búa yfir nægilegri þekkingu á lífríki sjávar til að fara í stjórnunarleik með fiskveiðarnar. Ásgeir Jakobsson, Nýjabókafélagið 2001.
Fiskisagan flýgur / Arnþór Gunnarsson [texti] , Kristinn Benediktsson [ljósmyndir], 1965
Árið 1807 gerðu Bretar stórskotaárás á Kaupmannahöfn og Danir gengu í lið með Frökkum. Breski flotinn var allsráðandi í norðurhöfum og hertók flest Íslandsskipin. Magnús Stephensen var á einu þessara skipa og lýsir hann ferðinni, dvöl sinni í Kaupmannahöfn og tilraunum sínum til að komast aftur heim til Íslands. Samantekt, Anna Agnarsdóttir og Þórir Stepensen, Útgefandi Sögufélag 2010.
Myndabók í stóru broti þar sem ljósmyndarinn Lárus Karl sýnir okkur einstakar myndir af helstu eyjum við strendur Íslands. Útgefandi Ljósmynd Útgáfa.
British Trawlers in Icelandic Waters. Jon Th. Thor. Fjölva-útgáfan, Reykjavík, 1992.