Bækur
DocumentsDate added
Siglingasaga sjómannadagsráðs. Ásgeir Jakobsson. Reykjavík, 1988.
Science, Sanctions and Cetaceans, Iceland and the Whaling Issue. Jóhann Viðar Ívarsson. Centre for International Studies, University of Iceland, Reykjavík, 1994.
Þykkvibær er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar hugsað er til sjósóknar. Á öldum áður var þó útræði í Þykkvabænum og blómlegt atvinnuíf sem tengdist sjósókn og lengi dreymdiíbúa í Rangárþingi um góð hafnarmannvirki.
Saga Þykkvabæjar – "Þúsund ára sveitaþorp" eftir Árna Óla var gefin út af Menningarsjóði árið 1962 . Bókin er vistuð á vef Rangárþings ytra: http://rangarthing.is/menning-og-mannlif/annad/thusund-ara-sveitathorp
1. bindi í bókaflokknum ´Saga sjávarútvegs á Íslandi´. Sjósókn og sjávarfang. Árabáta og skútuöld. Jón Þ. Þór. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2002.
2. bindi í bókaflokknum ´Saga sjávarútvegs á Íslandi´. Uppgangsár og barningsskeið. 1902-1939. Vélaöld. Jón Þ. Þór. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2003.
3.bindi í bókaflokknum ´Saga sjávarútvegs á Íslandi´. Nýsköpunaröld. 1939-1973. Jón Þ. Þór. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2005.
Saga Íslenzkrar togaraútgerðar fram til 1917. Heimir Þorleifsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1974.
Bókinn fjallar um sjávarháska og mannskaða skipa sem tengjast Eyjafyrðinum. Sigurður Ægisson, Júlíus Kristjánsson, Jón Hjaltasson
Ránargull, Yfirlit yfir sögu fiskveiða á Íslandi frá landnámsöld til skuttogaraaldar
07/08/2010
Hits: 254
Ránargull, Yfirlit yfir sögu fiskveiða á Íslandi frá landnámsöld til skuttogaraaldar. Jón Þ. Þor. Skerpla, 1997.
Vorið 2008 var haldið málþing á Patreksfirði sem kallaðist Matur og menning á suðursvæði Vestfjarða. Fjallað var um verkun og meðferð matvæla sem landið og sjórinn gefa,, hlunnindi við Breiðafjörð, mataræði sjósóknara á fyrri tíð, sjóræningja á Vestfjörðum, breiðfirsku bátana, náttúru og sögu suðursvæðis Vestfjarða ofl. Umsjón Magnus Ólaf Hansson og Hlynur Þór Magnusson. Útgefandi Vestfirka Forlagið.
Slysavarnafélag Íslands, sem stofnað var árið 1928, fékk strax mikinn stuðning þjóðarinnar. Saga félagsins er rakinn og sagt frá björgunar afrekum bæði til Sjós og lands. Einar S. Arnalds. Útgefandi Mál og Mynd. 2001.
Hér er sögð saga hinnar fornu jarðar, Laugarness, frá landnámstíð fram yfir 1930. Meðal efnis er umfjölun um fiskverkun á Ytri og Innri Kirkjusandi og Álfheimum. Þorgrímur Gestsson sem er jafnframt útgefandi.
Þessi bók veitir almenningi innsýn í hinn leyndardómsfulla heim sjávarins, þar sem margvíslegar furðuskepnur dvelja. Bókin er prýdd fjölmörgum fallegum ljósmyndum af íslenskum sjávarlífverum í sínu náttúrulega umhverfi, sem eru teknar við köfun. Jörundur Svavarson og Pálmi Dungal. Útgáfa: Útgáfufélagið Þú og Ég, 2008.
Kastað í Flóanum, Upphaf togveiða við Ísland og sagan af Coot. Ásgeir Jakobsson. Bókafélagið Ugla ehf., Reykjavík, 2005.
Íslenzkir sjávarhættir V. Lúðvík Kristjánsson. Bókaútgáfa menningarsjóðs, Reykjavík, 1986.
Íslenzkir sjávarhættir IV. Lúðvík Kristjánsson. Bókaútgáfa menningarsjóðs, Reykjavík, 1985.
Íslenzkir sjávarhættir III. Lúðvík Kristjánsson. Bókaútgáfa menningarsjóðs, Reykjavík, 1983.
Íslenzkir Sjávarhættir, II. bindi. Lúðvík Kristjánsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1982.
Íslenzkir sjávarhættir I. Lúðvík Kristjánsson. Bókaútgáfa menningarsjóðs, Reykjavík, 1980.
Bókin Íslenskir sjómenn er nýstárleg bók um hetjur hafsins. Meginhluti verksins eru litmyndir af sjómönnum við störf sín og heima við. Rætt er við menn, unga og aldna, sem hafa upplifað íslenskan sjávarútveg í áratugi, fiskvinnslur heimsóttar og margbreytileiki íslensks sjávarútvegs skoðaður frá ýmsum sjónarhornum í stuttum pistlum. Útgefandi Útgáfufélagið Ég og Þú 2008.