Bækur
DocumentsDate added
Bókinn fjallar um sjávarháska og mannskaða skipa sem tengjast Eyjafyrðinum. Sigurður Ægisson, Júlíus Kristjánsson, Jón Hjaltasson
Jakob Jakobsson varaði við hruni norsk-íslenska síldarstofnsins árið 1966. Enginn hlustaði. Svo lauk veislunni skyndilega. Jón Hjartarson, Útgefandi Vestfirska forlagið.
Þykkvibær er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar hugsað er til sjósóknar. Á öldum áður var þó útræði í Þykkvabænum og blómlegt atvinnuíf sem tengdist sjósókn og lengi dreymdiíbúa í Rangárþingi um góð hafnarmannvirki.
Saga Þykkvabæjar – "Þúsund ára sveitaþorp" eftir Árna Óla var gefin út af Menningarsjóði árið 1962 . Bókin er vistuð á vef Rangárþings ytra: http://rangarthing.is/menning-og-mannlif/annad/thusund-ara-sveitathorp
Ari Sigvaldason er höfundur bókar, útefandi Borgarnes: Grímshús, 2011
Höfundur Kristján frá Djúpalæk (æviþættir útg. 1984.) Kristján ólst upp á Djúpalæk í Skeggjast.hr.
Höfundur: Örn Arnarson, útg. 1972. Magnús Stefánsson ólst upp á Þorvaldsstöðum.
Höfundur Jón Gunnar Kristinsson, útg. 1996