DocumentsDate added
Á tímarit.is er hægt að skoða blöð og tímarit, sem fjalla um strand og fiskveiðimenningu sem aðal eða auka þema. Þá er hægt að finna frétta tengt efni í blöðum Þjóðviljans, Alþýðublaðsins, Morgunblaðsins. Þá er hægt að finna sjómannablöðinn Víking og Ægi, sem og greinar sem hafa birst Skírni sem er tímarit Hins Íslenska bókmennta Félags. Einnig er hægt að slá inn einstök leitarorð; sjómenn, sjókonur, verbúðir, síldveiðar og svo fr.
Í Gegnir.is er hægt að finna bækur, blöð, tímarit, ritgerðir, greinar, tónlist, margmiðlunar efni og kvikmyndir. Hægt er að fnna verk sem fjalla um strand og fiskveiðimenningu með því að slá inn leitar orðunum sjómennska, sjóslys, sjómenn, sjókonur, fiskverkakonur, verbúðir, síldveiðar, útgerð, ævisögur sjómanna, skipstjóri, auk ýmisa annar orða sem tengjast sjó sókn og strand menningu.